Gjaldskrá Baldurs

Siglingaáætlun ferjunnar Baldurs skiptist í tvö aðgreind tímabil: haust/vetrartímabilið sem stendur frá 1. janúar til 31. maí og frá 1. september til 31. desember, og sumartímabilið frá 1. júní til 31. ágúst. Hvert tímabil býður upp á sérstaka brottfarartíma og daga sem eru sniðin að þörfum farþega hverju sinni.

Sumartímabilið er frá 1. júní - 31. ágúst

** Í fylgd með foreldrum/forráðamönnum
STYKKISHÓLMUR – BRJÁNSLÆKUR um FLATEY (FARÞEGAR, ÖNNUR LEIÐ)
Sumartímabil

Fullorðnir

7.396 kr.
Eldri borgarar 67+ og öryrkjar5.913 kr.

Unglingar 12-17 ára

3.698 kr.
Börn 0-11 áraFRÍTT**
** Í fylgd með foreldrum/forráðamönnum
STYKKISHÓLMUR – FLATEY (FARÞEGAR, ÖNNUR LEIÐ)
Sumartímabil

Fullorðnir

5.047 kr.
Eldri borgarar 67+ og öryrkjar4.037 kr.
Unglingar 12-17 ára2.526 kr.
Börn 0-11 áraFRÍTT**
BRJÁNSLÆKUR - FLATEY (FARÞEGAR, ÖNNUR LEIÐ)
Sumartímabil

Fullorðnir

4.203 kr.

Eldri borgarar 67+ og öryrkjar

3.376 kr.

Unglingar 12-17 ára

2.102 kr.

Börn 0-11 ára

FRÍTT**
BIFREIÐAR (ÖNNUR LEIÐIN: Stykk - Brjánsl. eða Brjánsl. - Stykk)
Sumartímabil
Fólksbifreið allt að 5 metrum (bílstjóri ekki innifalinn)7.396 kr.
Stórar fólksbifreiðar breiðari en 2m (t.d. Ford 250 þ.h. að 5 metrar)10.723 kr.
Fólksbifreiðar, hver byrjaður metri umfram 5m1.505 kr.
Aftaníkerrur (tjladvagn, fellihýsi, hjólhýsi, hestakerrur)6.644 kr.
Húsbíll10.723 kr.
Hver byrjaður aukametri á fellihýsi, hjólhýsi, húsbíl, stórar bílar og stórar kerru1.505 kr.
Rútur, fyrir hvern byrjaðan metra2.989 kr.
Mótorhjól og bifhjól4.408 kr.
VÖRUFLUTNINGABIFREIÐAR (ÖNNUR LEIÐIN: Stykk-Brjánsl. eða Brjánsl. - Stykk)
Sumartímabil
Vöruflutningabílar og vinnuvélar (venjuleg breidd)

fyrir hvern byrjaðan metra (m/VSK) - bílstjórar í bílum m/vsk fá frítt **

5.195 kr.
Háir sendibílar (sambyggðir)

fyrir hvern byrjaðan metra (m/VSK)

3.085 kr.
Olíukálfur10.250 kr.
VÖRUR
Sumartímabil
Almenn vara 0-10 kg790 kr. stk
Almenn vara 11-50 kg1.320 kr. stk
Almenn vara 51-100 kg2.630 kr. stk
Almenn vara yfir 100 kg12.580 kr. tonn
Ís, möl, sandur í sekkjum og körum3.980 kr. pr. tonn
Þungavara (bein, slóg, sorp)5.960 kr. pr. tonn
Þungavara, fiskur í körum10.660 kr. pr. tonn
Almenn léttvara m36.400 kr. pr. tonn
Búslóðir m34.860 kr. pr. tonn
Bátar í vagni < 1,8 tonn þungi5.090 kr. pr. tonn
Bátar í hífingu >1,8 tonn þungi7.690 kr. pr. tonn
Ruslagámur8.460 kr.

*Verð geta breyst án fyrirvara.